top of page

Einar Stefánsson
Viðburðargæsla
Netfang
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig !
Hver er Einar ?
Einar hefur sinnt yfir 50 hátíðum víðsvegar um landið bæði fyrir björgunarsveit og Davis Security.
Óhætt er að segja að hann þekki þetta eins og handabakið á sér þrátt fyrir ungan aldur.
Eins og fram hefur komið hefur hann starfam í björgunarsveit frá 2017 til dagsins í dag og hefur hann farið í mög og mismunandi útköll á þeim tíma og þekkir hann álagið vel.