top of page

Hver er Ómar ?
Ómar Þór er með margra ára reynslu af skemmtana lífi íslendinga.
Hann starfaði áður sem yfirdyravörður í miðbæ Reykjavíkur af mikilli fagmennsku.
Við hja Davis Security erum gríðarlega ánægð að fá hann með okkur í lið.
Í dag er Ómar yfirdyravörður á Miðbar í miðbæ Selfossar þar sem hann setur öryggi starfsmanna- og gesta í forgang.
bottom of page