top of page

Hvað bjóðum við upp á ?

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu svo það eru allar líkur á því að við getum þjónustað þinn viðburð !

Jakkafatadeild

Jakkafatadeildin okkar sinnir fínni viðburðum og eru dyraverðir okkar uppáklæddir en þó í stakk búnir að sinna hvaða tilfellum sem upp gætu komið.

3AF92D76-957A-47E4-8EC3-DBE5438CCF75.heic
White on Black.png

Viðburðar Teymi

Ert þú að fara halda viðbuðr? Þá erum við hugsanlega eitthvað sem þú ættir að skoða !

Hvort sem það eru Tónleikar, Ball, Útihátíðir eða viðburður að einhverskonar tagi þá erum við með þjálfaðan mannskap sem eru í stakk búnir í að sinna hvaða verkefnum sem er.

Dyraverðir

Við tökum að okkur dyravörslu á skemmtistöðum, hvort sem það eru fínir kokteilabarir, sportbarir eða skemmtistaður þá erum við með mannskapinn í verkið.

Allir okkar dyraverðir hafa þau réttindi sem til þarf.

5650060E-3CC3-46F1-9E50-6BF887F48DC7_edited.jpg
bottom of page