top of page
![IMG_0825_edited.jpg](https://static.wixstatic.com/media/7d2a08_f50d16f2089e427f982ab39444e446e5~mv2.jpg/v1/fill/w_490,h_364,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/7d2a08_f50d16f2089e427f982ab39444e446e5~mv2.jpg)
Hinsegin dagar
Á Hinsegin dögum í Árborg vikuna 17.-23. janúar sl. fengum við hjá Davissecurity það frábæra tækifæri að sitja fræðslu Samtakanna ´78 um hinseginleikann í allri sinni mynd.
Fræðsla sem þessi víkkar sjóndeildarhring okkar og erum við stolt og þakklát fyrir það að við höfum nú öðlast meiri og dýpri þekkingu á hvernig við komum fallega fram við öll þau sem á vegi okkar verða bæði í starfi og leik.
Af þessu tilefni ákváðum við að kaupa boli af 66°N sem létu 25% af sölu renna til Samtakanna ´78
bottom of page