top of page

Davis Security

Hvað gerum við?

Við bjóðum upp á dyra- og viðburðargæslu.

Fagmennska er okkar áhersluatriði ásamt því að veita góða þjónustu.

Fyrir frekari upplýsingar eða almennar fyrirspurnir, endilega hafðu samband við okkur !

IMG_0279.heic
IMG_0825_edited.jpg

Hinsegin dagar

Á Hinsegin dögum í Árborg vikuna 17.-23. janúar sl. fengum við hjá Davissecurity það frábæra tækifæri að sitja fræðslu Samtakanna ´78 um hinseginleikann í allri sinni mynd.

Fræðsla sem þessi víkkar sjóndeildarhring okkar og erum við stolt og þakklát fyrir það að við höfum nú öðlast meiri og dýpri þekkingu á hvernig við komum fallega fram við öll þau sem á vegi okkar verða bæði í starfi og leik.

Af þessu tilefni ákváðum við að kaupa boli af 66°N sem létu 25% af sölu renna til Samtakanna ´78

Fólkið Okkar

E43E56D6-8536-4A60-B0B8-2399E098AF80.heic

Einar S.

Yfirdyravörður

E9FC06AB-9EA6-4FD7-B63A-0D4EB754E2AD.heic

Konráð O.

Yfirdyravörður

E07DEAC6-E70A-47D1-A543-6A3ED70C95F7.heic

​Ómar Þór A.

Yfirdyravörður

8EF8F3F7-601E-49B3-B912-7F98E771BDA7.heic

Elsa Líf

Yfirdyravörður

bottom of page